Matseðill
Tilboð

Wok heilsa
Allir réttir merktir Wok heilsa eiga það sameiginlegt að innihalda lítinn sem engan sykur eða salt. Þeir eru kryddaðir með ferskum engifer, hvítlauk og chili, innihalda góð kolvetni og prótein, fullkomið jafnvægi.
Lesa nánar um heilsu
Fyrirtæki & hópar
Pantanir þurfa að berast fyrir kl 10:00. Við gerum okkar besta til að koma til móts við viðskiptavini okkar utan uppgefins tíma og fyrirvara.
Nánar
Veisluþjónusta
Pantanir þurfa að berast fyrir kl 10:00. Við gerum okkar besta til að koma til móts við viðskiptavini okkar utan uppgefins tíma og fyrirvara.
Nánar